
Brúnir sykur kristallar með nærandi Shea og Cocoa smjöri sem hefur græðandi og nærandi áhrif á húðina, hefur góð áhrif á húðslit. Örvar húðfrumur og endurnærir svo húðin verður silkimjúk og sexy. Best er að þurrskrúbba húðina fyrst og ná öllum dauðum húðfrumum í burt síðan bleita húðina og þá breytist skrúbburinn í mjólkurkendann líkams hreinsir. Fullkomnaðu svo meðferðina og nærðu líkamann með Body Lotion Caramel