
Flirt línan frá Marc & André
Þetta eru undirföt sem veita þér ótrúlegt sjálfstraust. Fegurð þessarar línu er ómótstæðileg eins og nafnið gefur til kynna.
Kynþokkafulli brjóstahaldarinn úr Flirt seríunni okkar grípur augað og er kvenlegur kostur fyrir þá sem vilja breyta úr klassískum undirfötum. Þessi ofurmjúki teygjanlegi blúndubrjóstahaldari er einstaklega þægilegur og hentar líka vel undir fötum. Haldarinn er með langri mittisteyju. Hann er alveg spangarlaus en er með léttum innsaumuðum púða innan í skálinni til að styðja aðeins við brjóstin.
87% Polýamíð, 7% Elastan, 6% Bómull