Frí sending á pöntunum yfir 10.000kr.

50%
Rabbit bra - DD+
Rabbit bra - DD+
Rabbit bra - DD+
Rabbit bra - DD+
Rabbit bra - DD+

Rabbit bra - DD+

Zwykła cena
1.395 kr
Zwykła cena
2.790 kr
Cena sprzedaży
1.395 kr
Cena jednostkowa
za 
Dostępność
Wyprzedane
Z wliczonym podatkiem. Koszt wysyłki obliczony przy kasie.

Rabbit bra er byltingarkennd vara sem veitir meiri stuðning og hylur stærra svæði en önnur nipple cover.  Rabbit bra er með vatnshelt límefni svo maður getur farið í sund eða dansað fram á nótt án þess að hafa áhyggjur af því að hann losni.  Hægt er að klippa hann til eftir þörfum.

Rabbit bra er endurnotanleg vara. Þvegið með uppþvottasápu eftir þörfum, leyft að þorna og plastfilman sett aftur á límhliðina. 

Stærðir : breidd * hæð

S/M:  9.3*14 sm
L/XL: 10.7*16 sm
2XL:  13.5*20 sm

Leiðbeiningar : 

Passaðu að húðin sé þurr. Ekki setja á þig krem rétt fyrir notkun. 

Fjarlægðu plastfilmuna. Ekki henda henni. 

Hallaðu þér fram og settu hringlaga hluta Rabbit bra á miðju brjóstsins. Passaðu að hann sé vel festur við húðina. 

Togaðu eyrun varlega upp á við til að lyfta brjóstinu. Þegar þú ert ánægð með staðsetninguna skal ýta og nudda eyrun að húðinni þar til þau eru alveg fest við húðina.  

Eftir notkun skal setja plastfilmuna aftur á.