
Brjóstabeisli með keðjum
Þessi vara er úr gervi-leðri í hæsta gæðaflokki og státar af pönk-innblásinni hönnun sem er bæði töff og stílhrein. Silfurmálmkeðjurnar bæta við heildar rokk lúkkið.
Hannað til að passa við ýmsar líkamsgerðir og stærðir. Stillanlegar málmsylgur og krókar tryggja hámarks þægindi og öryggi.
Mál: 83-92 cm
Efni: PU gervileður
Chest harness with chains
Constructed from the highest quality faux-leather, this product boasts a punk-inspired design that is both edgy and stylish. The silver metal chains and rivets add to the overall aesthetic, while the metal buckles and hooks provide convenience and adjustability for the chest strap. It is designed to fit a range of body types and sizes, ensuring maximum comfort and security.
Measurements : 83-92 cm
Material : PU synthetic leather