Unaðslegur léttur sætur karamellu ilmur svífur um herbergið þegar þú berð á þig létt nærandi og róandi kremið á húðina. Xyilitol, Shea og Cocoa smjör hafa róandi og endurnærandi áhrif á húðina. Penthenol vinnur einstaklega vel á mjög þurri og ertri húð þar sem það viðheldur réttu rakajafnvægi í henni, einnig hraðar það á viðgerðarferli húðarinnar og því hentar kremið vel eftir háreyðingarmeðferð og sólardag.