
Fallagur nútímalegur efri partur innblásinn af bondage stíl. Frauðskálar með spöngum veita góðan stuðning og gera slétta útlínu. Breið bönd gefa nútímalegt lúkk. Sokkabönd áföst. Notist til að láta sjá sig.
Þessi vara fæst í B til F skálum. More Aura Basque er samsvarandi vara í E til J skálum.
Stærðir gefnar upp í USA / EUR.
Sokkar seldir sér.
Síðasti séns. Vara hætt í framleiðslu.