60%

Vandaður vínrauður brjóstahaldari sem veitir einstaklega góðan stuðning.
- Þriggja parta skálar úr þunnu frauðefni
- Bómull innan á skálum
- Stillanlegir áfastir hlírar
- Band úr teyjuefni með blúnduefni yfir
- Skrautsteinn með litlum dúsk á milli skálanna
- Hliðarspangir sem veita aukinn stuðning
Það fást bæði nærbuxur og g-strengur í stíl.
STÆRÐIR SEM ERU EFTIR : 75F og 70H