Ann Michell er amerískt/kólombísk fyrirtæki sem sérhæfir sig í aðhalds- og aðgerðarfatnaði.
Elena toppurinn er gerður úr stífu teyju efni. Festur að framan og með breiðum, stillanlegum hlírum sem hægt er að opna við öxl.
Hentar mjög vel fyrir brjóstagjöf, eftir aðgerð og fyrir þá sem eiga erfitt með hreyfingar.
Stærðarviðmið frá framleiðanda :
S - 34 XL - 40
Undir brjóst : 71-76 cm Undir brjóst : 91-99 cm
M - 36 2XL - 42
Undir brjóst : 76-84 cm Undir brjóst : 99-107 cm
L - 38 3XL - 44
Undir brjóst : 84-91 cm Undir brjóst : 107-114 cm